Hasbro Monopoly: Fortnite User Manual
Displayed below is the user manual for Monopoly: Fortnite by Hasbro which is a product in the Board & Card Games category. This manual has pages.
Related Manuals
13
+2-7
ALDUR
LEIKMENN
www.monopoly.com
INNIHALD
Spilaborð
27 Outfits úr pappa, ásamt leikmannastöndum
15 Storm-spjöld
16 Location-spjöld
16 ránsfengskistunni
8 Wall-spjöld
1 tölusettur teningur
1 aðgerðateningur með
merkimiðum
110 Health Point-peningar
Leiðbeiningar
E6603
FORTNITE og FORTNITE (stylized) eru vörumerki Epic Games, Inc. Myndir úr Fortnite, frásagnarþættir, persónur, sérstakir búningar
eða „outfit“ og tengdir hönnunarþættir eru í eigu © 2013-2018 Epic Games, Inc. Allur réttur áskilinn.
Heitin og táknin HASBRO GAMING og MONOPOLY, hönnun leikborðsins, hornreitirnir fjórir, heitið MR. MONOPOLY og persónan, sem
og sérstaklega hönnuð atriði á leikborðinu og leikpeð, eru vörumerki Hasbro fyrir fasteignakaupaspil þess og leikjabúnað.
Geymið þessar upplýsingar ef þeirra kynni að verða þörf síðar. Litir og innihald geta vikið frá því sem hér er sýnt.
©1935, 2018 Hasbro. Allur réttur áskilinn.
Framleiðandi: Hasbro SA, Rue Emile-Boéchat 31, 2800 Delémont CH. Fulltrúi: Hasbro, De Entree 240, 1101 EE Amsterdam, NL.
Hasbro Nordic, Gladsaxevej 382, 2860 Søborg, Danmark. +45 00 43 27 01 00 hasbrodk@hasbro.dk
www.hasbro.dk
AÐGERÐATNIGUR
Aðgerðateningurinn gerir þér kleift að
framkvæma tilteknar aðgerðir þegar þú átt leik.
Gættu þess að hafa lokið aðgerðinni sem kom
upp á teningnum áður en næsti leikmaður
kastar teningnum, annars er það um seinan!
Ef það kemur upp sárabindi á teningnum áttu
rétt á 2 HP frá bankanum.
HVAÐ GERIST E G MIS ÖL HP?STORM-SPJÖLD
Þegar þú lendir á eða ferð yfir BYRJUNARREIT
(GO) minnkar auga The Storm!
Þegar þú ert búin(n) að gera skaltu taka Storm-
spjaldið sem er efst í bunkanum og snúa því
við. Á spjaldinu stendur hvaða reit The Storm
hefur lagt undir sig. Spjaldið segir þér að þú eigir
að staðsetja spjaldið á tilteknum reit, eða, ef
The Storm hefur lagt undir sig staðsetningu, að
staðsetja Location-spjald þess reits með Storm-
hliðina upp.
Ef þú lendir á staðsetningu þar sem The Storm
ræður ríkjum þarftu að greiða bankanum þann
fjölda HP sem er tilgreindur er á spjaldinu.
Ef þú lendir á einhverjum öðrum reit sem The
Storm hefur lagt undir sig þarftu að borga
bankanum 2 HP.
Ekki framkvæma aðgerð á einhverjum reit ef The
Storm hefur lagt reitinn undir sig.
Þegar Storm-spjaldi hefur verið komið fyrir á reit
er ekki hægt að færa það úr stað.
Ef The Storm leggur undir sig fangelsisreitinn á
meðan þú ert í fangelsi (Jail) missir þú ekki 2 HP.
LOK SPILNS
Leiknum lýkur þegar það er aðeins
einn leikmaður eftir.
Til hvers u vgirn?
Þegar þú kemur að reit sem er með vegg,
sama hver setti hann niður, verður þú að
stöðva þar og halda áfram með aðgerðina
sem á við þann reit. Fjarlægðu því næst
vegginn og settu Wall-spjaldið í bunkann
með Wall-spjöldunum.
Ef þú færð upp mið á teningnum máttu velja hvaða
leikmann sem er í sjónmáli sem á að borga bankanum
1 HP. Leikmaður er „í sjónmáli“ við þig ef hann er staddur
sömum megin á spilaborðinu. Það þýðir að þegar þú ert á
hornreit ertu með tvær hliðar spilaborðsins í sjónmáli.
Skoðaðu alla hluti úr ránsfengskistunni sem þú ert með til
að gá hvort þú getur bætt eða breytt miðunaraðgerðinni!
Ef það kemur upp Boogie Bomb á teninginn missa allir
hinir leikmennirnir 1 HP til bankans og allir veggir verða
eyðilagðir. Fjarlægið þá af borðinu og setjið í bunkann
með Wall-spjöldunum (spjöldum með veggjum).
Ef það kemur upp múrsteinn skaltu færa þig til og ljúka
svo við aðgerðina fyrir þann reit. Svo skaltu setja upp
vegg á hvaða reit sem er á leiðinni. Hér er dæmi:
Cuddle Team Leader byrjaði
á BYRJUNARREIT (GO) og
fékk 5 í teningakasti. Hún
gat því sett upp vegg á
hverjum merktu reitanna
sem er, þar á meðal
BYRJUNARREIT (GO).
Í þessu dæmi fékk Raptor töluna 5 og mið upp á
teningana. Ef hann færir sig fyrst verður hann að
stoppa þegar hann kemur að næsta vegg, sem er
aðeins 3 reiti frá honum. Þá lýkur hans umferð þar,
hann fjarlægir vegginn en missir 2 HP fyrir að lenda á
reit sem The Storm hefur lagt undir sig. Því næst gæti
hann notað miðið til að ráðast á Cuddle Team Leader.
Hann gæti hins vegar líka notað miðið fyrst til að
eyðileggja vegginn, fært sig um alla fimm reitina og
sótt Location-spjald fyrir Snobby Shores.
Þegar þú kemur að reit sem er með vegg er ekki hægt að
valda þér skaða með neinni aðgerð á aðgerðateningnum eða
ráðast á þig með hlutum úr ránsfengskistunni.
Þú getur fjarlægt vegg með því einu að komast á þann reit,
eða með því að nota hvaða aðgerð sem er á aðgerðateningi
eða hvaða hlut úr ránsfengskistunni sem er til að ráðast á
vegginn, með sama hætti og ráðist væri á annan leikmann.
Hér er dæmi um hvernig hægt er að eyðileggja vegg og af
hverju það skiptir máli hvaða teningur er notaður fyrst.
Um leið og þú missir síðasta HP ertu úr leik! Þá
skaltu gera eftirfarandi:
1. Taktu leikpersónuna þína af leikborðinu.
2. Settu alla hluti úr ránsfengskistunni sem þú átt á reitinn
þar sem þú misstir síðast HP. Næsti leikmaður sem fer
yfir eða lendir á þeim reit má hirða hlutina!
3. Settu þau Location-spjöld sem þú kannt að vera með
á samsvarandi reiti á spilaborðinu, með Storm-hliðina
upp. The Storm hefur lagt þá undir sig!
Mundu að þú getur ekki verið með
fleiri en 15 HP.
TENINGAKAST
1118E6603361
c Hraða fasteignaspilið c
BRAND
c Hraða fasteignaspilið c
BRAND
1 32
5
REITNR Á BORÐINU BYRJUNAREITU (G)
Þegar þú lendir á eða
ferð yfir BYRJUNARREIT
(GO) færðu 2 HP frá
Bankanum. Þegar þú ert
búin(n) að gera skaltu
taka Storm-spjaldið sem
er efst í bunkanum og
snúa því við. Sjá nánar í
STORM-SPJÖLD.
Ef The Storm hefur lagt
undir sig BYRJUNARREIT
(GO) geta leikmenn ekki
fengið 2 HP fyrir að fara
yfir eða lenda á þeim reit
en eiga eftir sem áður að
draga Storm-spjöld.
Varðeldur
Ef þú lendir á þessum
reit skaltu hvíla þig um
stund! Þú færð 1 HP
frá bankanum.
Gadgildra
Ef þú lendir á þessum
reit þarftu að borga
bankanum 1 HP.
Ránsfegkista
Ef þú lendir á þessum reit áttu að
draga ránsfengskistuspjald.
Hlutir á ránsfengskistuspjaldi geta
verið tvenns konar: Hlutir sem þú
heldur eftir og hafa áhrif á gang
leiksins eftir það og hlutir sem eru
merktir sem einnota, þ.e. má aðeins
nota í eitt skipti.
Þú mátt nota fleiri en einn hlut í
hverri umferð og sumir hlutanna
geta verið mjög öflugir þegar þeir
eru notaðir saman.
Þú mátt halda eftir einnota spjöldum
þar til þú vilt nota þau, en mátt
aðeins nota þau þegar þú átt leik.
Þegar búið er að nota einnota spjald
er það sett neðst í bunkann með
ránsfengskistuspjöldunum.
Ef þú dregur hlut sem færir
þér heilsu, en ert þegar með
hámarksfjölda HP (15), máttu halda
þeim hlut og nota hann seinna.
Mundu að þú getur ekki verið
með fleiri en 15 HP.
Bar í heimsókn
(Just Viting)
Ef þú lendir á þessum reit skaltu
setja persónuna þína á svæðið fyrir
þá sem eru „Bara í heimsókn“.
Í fangelsi
Á meðan þú ert í fangelsinu (Jail) geta aðrir leikmenn
samt sem áður ráðist á þig.
Ef The Storm leggur undir sig fangelsisreitinn á meðan þú ert í
fangelsi (Jail) missir þú ekki 2 HP.
Hvernig kemst g úr fangelsi?
Þú þarft að borga bankanum 2 HP áður en þú færð að kasta
teningnum. Svo skaltu kasta báðum teningunum og leika þína umferð,
eins og venjulega.
EÐA
Kastaðu tölusetta teningnum. Ef þú færð töluna 6 sleppur þú úr
fangelsinu án þess að borga neitt! Kastaðu báðum teningunum og
leiktu þína umferð, eins og venjulega. Ef þér mistekst að fá upp sexu
er þinni umferð lokið. Eftir seinni tilraun til að kasta teningunum máttu
fara úr fangelsinu án þess að borga og kasta svo báðum teningunum
eins og venjulega næst þegar þú átt leik.
Ef The Storm hefur lagt undir sig fangelsisreitinn heldur þú ekki áfram
að missa HP fyrir hverja umferð á meðan þú ert í fangelsinu (Jail). Þú
missir þessi 2 HP aðeins einu sinni.
Ef þú ert á fangelsisreitnum þegar The Storm leggur hann undir sig
sleppur þú úr fangelsinu án þess að borga neitt! Færðu þig eins og
venjulega næst þegar þú átt leik.
Farðu í fangelsi (Go t Jail)
Ef þú lendir á „Farðu í fangelsi“ (Go to Jail) skaltu
gera eftirfarandi:
Frít stæði
(Fre Parking)
Slappaðu af! Ekkert gerist.
Loatins (taðenigar)
Unclaime Loatins
(staðenigar laus)
Ef þú lendir á staðsetningu sem
enginn hinna leikmannanna hefur
lagt undir sig og er ekki undir The
Storm getur þú lagt reitinn undir þig
ókeypis! Þá þarft þú ekki að borga
neitt. Taktu Location-spjaldið.
Safnðu litasetum!
Ef þú hefur lagt undir þig báðar
staðsetningarnar í tilteknum lit
getur þú fengið 2 HP í hvert sinn
sem þú lendir á öðrum hvorum
þeirra reita.
Staðsenigar sem aðri
leikmn lgja undir sg
Ef þú lendir á staðsetningu sem
einhver hinna leikmannanna
hefur lagt undir sig þarftu
að greiða bankanum þann
fjölda HP sem er tilgreindur á
spilaborðinu.
Staðsenigar sem
eru ndir The Storm
Þegar þú lendir á staðsetningu
sem The Storm hefur lagt
undir sig (sjá STORM-
SPJÖLD) áttu að greiða
bankanum þann fjölda HP
sem fram kemur á Storm-
hlið staðsetningarspjaldsins.
Athugaðu að þú greiðir fleiri
HP fyrir staðsetningu sem The
Storm hefur lagt undir sig.
1. Færðu leikpersónuna þína tafarlaust á
fangelsisreitinn (In Jail).
Ef The Storm hefur lagt undir sig reitinn missir þú
2 HP, en ferð samt ekki í fangelsi (Jail). Þú getur
haldið áfram eins og venjulega í næstu umferð.
2. Dragðu Storm-spjald og þektu fjölda reita sem
tilgreindur er á spjaldinu með The Storm.
Þú færð ekki 2 HP fyrir að fara yfir byrjunarreit (GO).
Þá er þinni umferð lokið.
Þegar þú át leik
1. Kastaðu báðum teningum og gerðu
eftirfarandi, í hvaða röð sem er:
2. Þegar þú ert búin(n) að gera
og hefur lent á eða farið yfir
BYRJUNARREIT (GO) skaltu taka
Storm-spjaldið sem er efst í
bunkanum og snúa því við.
Auga The Storm er að minnka!
Sjá nánar í! STORM-SPJÖLD.
HVAÐ ER NÝT O ÐRUVÍS Ð MONPOLY FRTNI?
Health pints
Health point (HP), eða heilsustig, koma í
stað peninga. Þú vinnur þér inn HP með
því að ná í aukna heilsu með teningakasti,
með því að lenda á varðeldsreitum
eða með því að safna hlutum úr
ránsfengskistunni. Þú missir HP ef annar
leikmaður ræðst á þig eða ef þú lendir í
The Storm.
Sá sem tndur síðatur pi er sigurveai!
MONOPOLY Fortnite snýst ekki um að eignast hluti heldur um að þrauka lengur en allir aðrir!
Það er ekki nóg að leggja undir sig flestar staðsetningar, þú þarft líka að halda lífi lengst allra til að vinna!
Í FYRSTA IN EM SPILAÐ ER
GERÐU ALT KLÁRT!
Stöku t r The Batle Bus!
Í þessari útgáfu af MONOPOLY byrjar
leikurinn ekki á BYRJUNARREIT (GO)! Þess
í stað skiptast leikmenn á í upphafi leiks
að staðsetja leikpersónuna sína einhvers
staðar á spilaborðinu. Þannig verður
auðveldara fyrir leikmennina að dreifa sér
og komast þannig hjá því að verða fyrir
árás strax í upphafi leiks.
Aðgerðatnigur
Þessum teningi er kastað um leið og
tölusetta teningnum. Þegar þú átt leik færir
þú þig um tiltekna reiti OG um leið setur þú
af stað aðgerð, eins og að sprengja Boogie
Bomb eða byggja „vegg“ á spilaborðinu
sem þvingar aðra leikmenn til að stoppa á
þeim reit.
The Storm nálgst
Í hvert sinn sem leikmaður fer yfir
BYRJUNARREIT (GO) þarf hann að draga
Storm-spjald. Á spjaldinu kemur fram hvað
hinn lífshættulegi Storm verður að þekja
marga reiti á spilaborðinu.
SPILÐ KIN!
Til að vina
Færðu þig eftir spilaborðinu og leggðu
hald á staðsetningar, berstu við óvinina
og reyndu að forðast The Storm.
Leikmaðurinn sem stendur síðastur uppi
þegar allir aðrir eru uppiskroppa með HP
vinnur leikinn!
Loatin-skipt (skpti á
staðenigum)
Í hvert sinn sem þú átt leik getur þú
boðist til að skipta á staðsetningum og/
eða hlutum úr ránsfengskistunni við
aðra leikmenn.
Hver byjar?
Sá leikmaður sem setti sína leikpersónu
fyrst á borðið á fyrstur leik. Eftir það
gengur spilið til vinstri.
· Hreyfðu leikpersónuna þína fram
um þann reitafjölda sem kom upp á
teningnum.
Hvar lentir þú? Farðu eftir
reglunum á þeim reit á borðinu. Sjá
nánar í REITIRNIR Á BORÐINU.
· Framkvæmdu aðgerðina sem
kom upp á aðgerðateningnum. Sjá
nánar í AÐGERÐATENINGURINN.
Mundu að þú getur ekki verið með fleiri en 15 HP.
Ef þú ert með 15 HP og einhver aðgerð kallar á að þú safnir
fleiri HP skaltu ekki gera það.
Losaðu hvert outfit fyrir sig úr pappanum
og festu það á plaststandinn.
1
Losaðu hvert Wall-spjald fyrir sig úr pappanum og
settu á það brot svo að það geti staðið upprétt.
2
Límdu einn merkimiða á hverja hlið aðgerðateningsins,
í hvaða röð sem er.
3
Límdu einn merkimiða á hverja hlið
aðgerðateningsins, í hvaða röð sem er.
4
Settu HP-peningana
þar sem allir leikmenn
ná til þeirra.
Settu Location-spjöldin á borðið, næst reitunum sem
samsvara hverju spili. Ef það er ekki nóg pláss skaltu
hafa spjöldin í bunka og velja einhvern leikmannanna
til að passa bunkann.
Stokkaðu bunkana með
ránsfengskistuspjöldunum og
Storm-spjöldunum hvorn fyrir
sig og settu bunkana á hvolf hér.
Hver leikmaður velur sér outfit og kastar svo tölusetta
teningnum. Leikmaðurinn sem fær hæstu töluna fær að
velja hvar hann byrjar leikinn og setur sína leikpersónu á
þann reit. Staðsetning annarra leikmanna eftir það gengur
til vinstri. Þegar þú átt að gera í fyrsta sinn skaltu gera það
sem stendur á þínum reit.
4
15 HP
Hver leikmaður
hefur leikinn með